Í dag er Laugardagur 22. október 2016
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

21. Okt 22:38 -

Fjölnir búnir að semja við japanan Ko Takeuchi

ko-take

Handknattleiksdeild Fjölnis kynnir til leiks nýjan leikmann, Ko Takeuchi en hann er nú orðinn gjaldgengur með félaginu. Ko kemur úr háskólaboltanum í Japan þar sem hann hefur staðið sig mjög vel sem leikmaður undanfarin ár. Hann kláraði háskólanám síðast liðið vor og vildi í framhaldinu koma til Íslands og þróa sig frekar sem handknattleiksmann. Fjölnir fékk Ko á æfingar um ... Lesa meira »

21. Okt 22:14 -

1.deild karla | Úrslit og markaskorun kvöldsins

bolti

Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og þar náðu KR-ingar sér í gott stig á móti ÍR í Austurberginu. HK menn töpuðu á heimavelli dýrmætum stigum í toppbaráttunni þegar þeir fengu Víking í heimsókn og misstu þar af tækifærinu að minnka muninn á toppliði Fjölnis niður í 2 stig. Sjörnumenn sigruðu svo Þróttara með einu marki ... Lesa meira »

21. Okt 21:41 -

KR-ingar náðu í gott stig á móti ÍR

kr selfoss

KR-ingar náðu í gott stig í Austurberginu í kvöld á móti ÍR en ÍR-ingar naga sig sjálfsagt í handabökin að hafa glutrað leiknum niður í jafntefli. ÍR-ingar voru með frumkvæðið og leiddu langleiðina í öllum leikjnum og í hálfleik var staðan 17-14 þeim í vil. ÍR-ingar virtust svo algerlega ætla að loka þessum leik með öruggum sigri og voru komnir ... Lesa meira »

21. Okt 20:18 -

Andrea Jacobs: „Ég er mikil pizzumanneskja“

andrea fjölnir kvk

Andrea Jakobsen, leikmaður Fjölnis, fór á kostum í kvöld í sigrinum á toppliði FH en hún skoraði 9 mörk. Hún sagði sigurinnn algerlega hafa verið sanngjarnan og þetta væri það sem þær hefðu verið búnar að leggja upp með fyrir leikinn. Varrnarvinnan hefði verið góð allan leikinn og sú mikla vinna þar hefði skilað sér. Sjálf sagðist hún að sjálfsögðu ... Lesa meira »

21. Okt 20:12 -

Halldór Jóhann: „Voru þreyttar eftir þrjá leiki á sex dögum“

Halldór Jóhann.

Halldór Jóhann, annar þjálfari FH kvenna, sagðist finna fyrir þreytumerkjum í liðinu eftir tapið í kvöld á móti Fjölni en hann sagði liðið vera búið að spila þriðja leikinn á sex dögum. Hann sagði þó vonbrigði að hafa tapað með 9 mörkum og það gæfi ekki heildarmynd af leiknum. Stelpurnar hefðu getað gert mikið betur en það en leikurinn var ... Lesa meira »

21. Okt 19:18 -

Fjölnisstelpur urðu fyrstar til að sigra FH

andrea fjölnir kvk

FH-stelpur töpuðu sínum fyrsta leik í deildinni þegar þær heimsóttu Fjölni í Grafarvog og urðu lokatölur 28-19 Leikurinn byrjaði fjörlega og var jafnt á öllum tölum en greinilegt að hvorugt lið var að taka of  mikla áhættu. Fjölnisstelpur tóku svo eftir miðjan fyrri hálfleikinn frumkvæðið og voru með það þar sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Munurinn þó aldrei meiri en ... Lesa meira »

21. Okt 16:38 -

Meiðsli Pinnonen og Böðvars ekki alvarleg

Mikk Pinnonen

Mikk Pinnonen, einn besti sóknarmaður Aftureldingar, lék ekkert með liðinu í gær í sigrinum á móti ÍBV en hann á við smávægileg meiðsli að stríða sökum tognunar. Einnig vantaði Böðvar Pál Ásgeirsson í lið Aftureldingar sem nýkominn var aftur í liðið eftir meiðsli. Í samtali við Fimmeinn sagði Einar Andri, þjálfari liðsins, reikna með að meiðsli Pinnonen væru ekki alvarleg ... Lesa meira »

21. Okt 14:15 -

Eyjamenn í miklum meiðslavandræðum

theodor

Það vakti athygli í leiknum í Eyjum í gær þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu að Heimaklettur sjálfur, Sindri Haraldsson, var hvergi sjáanlegur í vörn heimamanna. Samkvæmt heimildum fimmeinn.is meiddist Sindri illa á æfingu í vikunni, það illa að kalla þurfti á sjúkrabíl til að flytja Klettinn upp á sjúkrahús til aðhlynningar. Á þessari stundu er ekki vitað hvers ... Lesa meira »

21. Okt 10:00 -

„Vallarþulur Gróttu var með hreinan dónaskap við okkur“

gróttupallar

Það var rafmögnuð stemning í Heartz höllinni í gærkvöldi þar sem heimamenn í Gróttu mættu Selfyssingum sem gjörsamlega áttu pallana. Það virtist í fyrtu stefna í ekkert spes mætingu á pallana í húsinu, en rétt fyrir leik kom í ljós að rúta Selfyssinga virtist bara hafa tafist í umferðinni. Inn í salinn mættu yfir 100 Selfyssingar sem voru ákveðnir í ... Lesa meira »

21. Okt 9:00 -

Hallgrímur Jónasson: „Dómararnir ekki starfi sínu vaxnir að framfylgja nýjum reglum“

gummi-haddi-og-nina-vefur

Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari Fram, var afar ósáttur með dómara leiksins í gærkvöldi þegar lið hans mætti FH en Hallgrími finnst ekki eins og ný regla hafi verið virt. Við ræddum við hann eftir leik og ræddi hann við okkur um síðustu kafla leiksins. „Það sem klikkar undir lokin var að við vorum búnir að ræða hvernig við ætluðum að klippa ... Lesa meira »

21. Okt 8:30 -

Selfoss vinnur bara á útivelli

Mynd: Jóhannes ásgeir.

Selfyssingar höfðu betur gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Þetta var fjórði sigur liðsins í vetur en allir hafa þeir komið á útivelli. Selfoss hefur spilað átta leiki í deildinni til þessa í vetur, fimm útileiki og þrjá heimaleik. Einhverjir töldu að heimavöllur þeirra í Vallaskóla yrði illviðráðanlegt vígi í vetur en raunin hefur hins vegar verið ... Lesa meira »

21. Okt 8:00 -

Ísland í dag | Spennan magnast í 1. deildunum tveim | Risa leikir í kvöld

hsi

Alls verða sex leikir leiknir í kvöld og allir eru þeir í 1. deildunum tveim. Frábærir leikir þar sem margir afar áhugaverðir leikir verða. Ungmennalið Stjörnunnar hefur ekki gengið eins og skildi og hafa 3 stig eftir 5 leiki og þeir fá verðugt verkefni í kvöld þegar Þróttarar sem sitja í 4. sætinu en aðeins stigi frá 2. sætinu koma ... Lesa meira »