Í dag er Þriðjudagur 6. desember 2016
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

6. Des 10:20 -

Olís karla | Uppgjör 14.umferðar

olísdeildin

Leikirnir í 14.umferð Olís deildar karla voru flestir ekki beint skemmtilegir eða vel spilaðir, Lið eru í vandræðum á ýmsum sviðum og það er svona kominn þannig bragur á þetta að menn bíði eftir fríinu. Afturelding er enn að missa forskot sitt niður og það eru einhverjar viðvörunarbjöllur farnar að klingja á aðventunni á meðan Akureyringar skjótast lengra frá botnsætinu ... Lesa meira »

6. Des 9:00 -

Ásbjörn spilaði sinn fyrsta leik síðan í september og skoraði fyrir FH

Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson

Ásbjörn Friðriks­son leikstjórnandi FH kom inná í sínum fyrsta leik í ansi langan tíma í gærkvöldi þegar FH sótti Akureyri heim í bikrnum. Ásgrímur meiddist illa í upphafi móts en hann handleggsbrotnaði í leik á móti Val 11.september og náði því aðeins fjórum leikjum. Ásbjörn skoraði 1 mark í leiknum í gærkvöldi og það eru því mikil gleðitíðindi fyrir FH ... Lesa meira »

6. Des 8:49 -

Fríkastið | Áttundi þáttur

frikast

Áttundi þátturinn af Fríkastinu var í beinni útsendingu á Youtube í gærkvöldi. Þar fóru Ingvar Örn Ákason og Þorsteinn Haukur Harðarson yfir málefni líðandi stundar í handboltanum og ræddu meðal annars um gengi kvennalandsliðsins. Á viðmælandaskrá var meðal annars Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, en hann fór yfir vonbrigðin í Færeyjum um helgina. Þá var Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður kvennaliðsins, í ... Lesa meira »

6. Des 8:00 -

Coca Cola bikarinn | Sex Olís deildarlið kominn í 8.liða úrslit

coca cola

Grótta var sjötta Olís deildarliðið til að tryggja sig inn í 8.liða úslit Coca Cola bikarsins þegar þeir sigruðu HK 2 nokkuð sannfærandi í gærkvöldi 21-32. Fyrr um kvöldið voru það FH ingar sem lögðu Akureyringa eins og vvið greindum frá í gærkvöldi í hörkuleik. Haukar, Valur, Fram, Afturelding Grótta og FH eru því þau lið sem komin eru áfram ... Lesa meira »

6. Des 7:30 -

Þórir Hergeirs og norska liðið byrjar ógnarsterkan D riðilinn á sigri á EM

Þórir Hergeirsson.

Þórir Her­geirs­son landsliðsþjálf­ari Noregs skilaði liðinuu sigri í sínum fyrsta leik á EM í gærkvöldi þegar Noregur sigraði Rúmeníu með tveim mörkum 23-21. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari og hafa því titil að verja en þær þykja að sjálfsögðu líklegar að verja þann titil enda eitt besta kvennalandsliðs heims. Noregur er í D riðli sem er afar sterkur og sá riðills ... Lesa meira »

5. Des 20:45 -

Coca Cola bikarinn | FH sigur fyrir norðan þar sem rauðu spjöldin fóru á loft

ásbjörn friðriksson Fh

FH gerði góða ferð norður og sigruðu þar Akureyri í 16 liða úrslitum Coca Cola bikarsins og eru því komnir áfram en tæpt var það undir restina, lokat0lur 26-27. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrsta markið og héldu 1-2 marka forskoti fram að 12 mínútur þegar FH jafnaði leikinn í 5-5. Eftir það komust gestirniur yfir í fyrsta skiptið í ... Lesa meira »

5. Des 17:26 -

Danmörk: Aalborg aftur á sigurbraut – Vignir vann Íslendingaslaginn

HCM-Thy/Mors

Eins og áður var um viðburðaríka viku að ræða hjá Íslendingunum í Danmörku þessa vikuna og bauð vikan meðal annars upp á Íslendingaslag og margt fleira. Fyrstu til þess að spila þessa vikuna voru Sigvaldi Guðjónsson, Ómar Ingi Magnússon og Róbert Gunnarsson og félagar í Århus Håndbold en þeir mættu Mors-Thy Håndbold á heimavelli á miðvikudaginn. 13 íslensk mörk voru ... Lesa meira »

5. Des 16:25 -

Óli Gúst fær ekki leikbann

Ólafur Gústafsson stjarnan kk

Ólafur Gústafsson, leikmaður Stjörnunnar, er ekki á leið í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið bæði rautt og blátt spjald í tapi liðsins gegn ÍBV um helgina. Ólafur var rekinn af velli fyrir brot á Agnar Smára Jónssyni seint í leiknum en Ólafur fór í andlitið á leikmanninum. Dómararnir gáfu Ólafi blátt spjald en samkvæmt heimildum Fimmeinn.is þótti þeim ekki ... Lesa meira »

5. Des 11:13 -

Aron meiddur og spilar ekkert fram að HM

Aron Pálmarsson.

Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, er kominn til Íslands þar sem hann mun gangast undir meðhöndlun vegna nárameiðsla. Þetta kom fram á Mbl.is. Aron mun ekkert spila fyrir Veszprem í desember en í samtali við Mbl segir Aron að þátttaka hans á HM ætti ekki að vera í hættu. Vonast hann til að fríið í desember muni gera sér ... Lesa meira »

5. Des 10:15 -

Myndband: Sonur Guðjóns Vals hrekkti pabba sinn

Guðjón Valur

Ansi skondið atvik átti sér stað eftir leik hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum um helgina. Guðjón Valur Sigurðsson var þá að spjalla við áhorfendur eftir leik Löwen gegn Hannover þegar sonur hans labbar aftan að honum og reynir að girða niður um pabba sinn. Myndband náðist af atvikinu sem sjá má hér að neðan. Pulling your parents ... Lesa meira »

5. Des 9:00 -

Mikk Pinnonen meiddist á nýjan leik í bikarslagnum í gær

Mikk Pinnonen

Það er líklegt að sigur Aftureldingar hafi orðið dýr í Austurberginu í bikarnum í gærkvöldi en þar meiddist helsta skytta þeirra, Mikk Pinnonen og var studdur af leikvelli. Pinnonen fór í framhaldið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum og að sögn Einars Andra þjálfara liðsins sem ræddi við Fimmeinn í gærkvöldi er um meiðsl í hæl að ræða. Einar sagði ... Lesa meira »

5. Des 8:00 -

Ísland í dag | Coca Cola bikarinn heldur áfram | Alvöru slagsmál fyrir norðan

Mynd Þorir Tr.

Coca Cola bikarinn heldur áfram í kvöld með tveim leikjum og enn á ný fáum við viðureign þar sem Olís deildarlið fær neðri deildarlið að kljást við. Grótta fer í Digranesið og tekur þar á mórti HK 2 og þó Gróttu hafi ekki verið að ganga vel upp á síðkastið í deildinni er nánast klárt að flestir spá Gróttu áfram ... Lesa meira »

4. Des 22:57 -

Myndaveisla: ÍR – Afturelding

_mg_0769

Hér má sjá myndasyrpu leik ÍR og Aftureldingar sem fram fór í kvöld en þetta var leikur í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Þetta reyndist verða hörkuleikur þrátt fyrir að heil deild sé á milli liðanna. það var ljósmyundari okkar Björgvin Franz Björgvinsson sem mætti vopnaður myndavélinni. Myndir: Björgvin Franz Björgvinsson Lesa meira »

4. Des 22:21 -

Coca Cola bikarinn | Lokakaflinn í leik ÍR og Aftureldingar

afturelding kk

ÍR ingar tóku vel á móti Aftureldingu í Austurberginu í kvöld og það var greinilegt að heimamenn báru enga virðingu fyrir gestunum þó heil deild væri orðin á milli þeirra og Mosfellingar í toppsætinu í Olís deildinni. Það voru ÍR ingar sem voru mun sprækari í næstum 45 mínútur í þessum leik og gestirnir voru í mesta basli á köflum ... Lesa meira »

Recent Posts