Í dag er Sunnudagur 19. febrúar 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

19. feb 14:35 -

Gulli: „Voru mikið að láta þurrka svita af gólfinu sem var ekki til staðar“.

Valsmenn leika seinni leikinn gegn, RK Partizan 1949 klukkan 17:00 í dag en Valur er í ágætis málum eftir 21-21 jafntefli í gær. Leikurinn í dag er útileikur hjá Val og því myndi Valur fara áfram með auðvitað sigri eða jafntefli en þá þurfa liðin skora meira en 21 mark. Guðlaugur Arnarsson annar þjálfara Vals segir að leikmenn Partizan hafi verið ... Lesa meira »

19. feb 9:05 -

Sigþór Heimir: „Stundum þarf maður að setja sjálfan sig í fyrsta sætið“

Sigþór Árni Heimisson leikstjórnandi Akureyrar þurfti að hoppa í endurhæfingu vegna meiðsla fyrir áramót og gat því ekkert beitt sér í næstum 3 vikur en hann virðist vera kominn á fullt aftur. Við ræddum við Sigþór og fengum meðal annrs hans sýn á liðið fyrir og eftir áramót en Sigþór bendir á að liðið sé að verða nánast fullmannað í ... Lesa meira »

18. feb 18:35 -

Valsmenn gerðu jafntefli við RK Partizan 1949 í fyrri leik liðanna

Valsmenn gerðu 21-21 jafntefli við RK Partizan 1949 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu nú rétt í þessu. Valsmenn byrjuðu ekki alveg nógu vel og lentu 1-4 undir eftir fyrstu 5 mínúturnar og þeim gekk áfram illa að skora. Staðan eftir 10 mínútna leik 2-5 og bæði mörk Vals úr vítum. Eftir að hafa aðeins hrist ... Lesa meira »

18. feb 17:44 -

Valsstelpur sigruðu Fylki í Valsheimilinu

Valskonur sigruðu Fylki í dag með 5 marka sigri 31-26 en staðan í háfleik var 17-15 fyrir Fylki. það var þó stórleikur Di­önu Sat­kauskaite sem hefur farið á kostum með liði Vals í vetur sem færði Val sigur aað endanum en Díana gerði alls 14 mörk í leiknum. Mikið betra valslið sem mætti til leiks síðustu 30 mínúturnar og tvö stigin ... Lesa meira »

18. feb 17:30 -

ÍBV drengir komnir upp að hlið Vals í 4 sæti eftir sigur á Fram

ÍBV sigraði Fram nokkuð örugglega í Olís deild akrla í kvöld og voru með frumkvæðið allan leikinn sem endaði með sanngjörnum 5 marka sigri, 25-30. ÍBV með nánast sinn sterkasta hóp byrjaði betur og voru komnir í 5-2 eftir fyrstu 10 mínúturnar án þess þó að ná að auka muninn neitt mikið meira. Staðan 8-9 eftir 20 mínútur og ÍBV ... Lesa meira »

18. feb 15:00 -

Stjörnustelpur sigruðu Hauka í spennutrylli

Stjarnan sigraði Hauka í TM höllinni í dag með einu marki 24-23 eftir æsispennandi seinni háfleik þar sem Brynhildur Kjartansdóttir fór á kostum ásamt Hafdísi Lilju markverði þeirra. Það voru Stjörnustelpur sem voru með frumkvæðið og skrefinu á undan allan fyrri hálfleikinn og komust í 4-1 á fyrsta kafla leiksins. Haukar létu þó ekkert stinga sig af og minnkuðu muninn ... Lesa meira »

18. feb 13:22 -

Leikur Vals og RK Partizan sýndur beint klukkan 17 í dag

Meistaraflokkur karla hjá Val spila fyrri leikinn í Evrópukeppni „Challenge cup“ á móti RK Partizan 1949 klukkan 17:00 að Íslenskum tíma. Báðir leikirnir verða spilaðir í Svarfjallalandi og er leikurinn í dag heimaleikur vals Það var fín æfing í gær og undirbúningur er búinn að vera góður og allir heilir. Hægt að fylgjast með leiknum í beinni HÉRNA Lesa meira »

18. feb 9:30 -

Stefán Árnason: „Hreinlega bara ekki okkar dagur“

Stefán Árnason þjálfari Selfoss var eðlilega ekki sáttur með enn eitt tapið gegn Haukum í gærkvöldi en sagðist svo sem lítið geta sett út á sína menn. „Við mættum einfaldlega ógnarsterku Hauykaliði og staðreyndin er sú að það hefði hreinlega allt þurft að ganga upp til að við hefðum átt einhverja möguleika. Við hefðum hreinlega þurft að eiga okkar allra ... Lesa meira »

18. feb 9:00 -

Andri Már leikmaður Selfoss sleit krossband og verður ekki meira með í vetur

Andri Már Sveinsson leikmaður Selfoss er með slitið krossband og leikur því ekki meira með Selfyssingum á þessari leiktíð en þetta staðfesti, Stefán Árnason þjálfari liðsins við Fimmeinn í gærkvöldi. Andri hefur verið að leika vinstri horn hjá Selfoss og skorað 31 mark í 16 leikjum fyrir liðið í vetur. Þetta er þó ekki í fyrsta skipðtið sem slík meiðsli ... Lesa meira »

18. feb 7:45 -

Breki Dagsson: Megum hætta í handbolta ef við förum ekki beint upp í Olís“

Breki Dagsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Fjölni í gærkvöldi þegar liðið sigraði toppslaginn gegn KR og sagðist Breki vera nokkuð sáttur með leik fjölnisliðsins, liðpið hefpði verið svolítið kaflaskipt, verið agaðir og góðir í fyrri hálfleik en ekki náð að halda því í gegnum seinni háfleikinn. Þar hefðu menn misst aðeins hausinn og verið agalausir. KR liðið væri ... Lesa meira »

18. feb 7:30 -

Arnar Sveinbjörns: „Erfitt að vera að elta, við erum alveg nógu gamlir nú þegar“

Arnar Sveinbjörnsson markvörður KR stóð seinni hálfleikinn í marki KR í tapinu á móti Fjölni en Arnar þekkir vel til í Grafarvoginum en þar lék hann lengi vel fyrir nokkrum árum. Arnar sagði Fjölnismenn hafa einfaldlega verið aðeins betri en KR liðið og þeir hefðu keyrt yfir þá í fyrri háfleik en þá hefði KR liðið verið með allt of ... Lesa meira »

18. feb 0:40 -

1.deild karla | Úrslit og markaskorun kvöldsins

Hewil umferð fór fram í 1.deild karla í kvöld og þar urðu Fjölnismö0nnum á engin mistök og þeir unnu sinn 16 leik í röð og eru því enn með fullt hús stiga. Þróttarar fengu mikilvæg stig gegn Víkingum eins og við greindum frá fyrr í kvöld og hleypa sjálfum sér í góðan séns í baráttuna um úmsspilssæti. HK menn fóru ... Lesa meira »

Recent Posts