Í dag er Mánudagur 29. ágúst 2016
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

28. Agú 15:54 -

ÍR stelpur sigruðu sinn fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu í dag

hm kvenna bolti

ÍR stelpur sigruðu sinn fyrsta leik á Reykljavíkurmóti kvenna þegar þær lögðu Víkinga, 29-21. ÍR var yfir allana tíman en Víkinguar náðu að minnka í 16-18 þegar 15 mín voru eftir en þá tóku IR-ingar leikhlé og lönduðu öruggum sigri. Bestu leikmennirnir á vellinum vorun markmenn beggja liða en um 20 skot voru varinn af þeim báðum. Af útileikmönnum voru ... Lesa meira »

28. Agú 15:03 -

Upphitunarþáttur um íslenska boltann með Fimmeinn og Útvarp Suðurlands

adam haukur afturelding haukar kk

Fimmeinn.is ætlar í samtarfi við Útvarp Suðurlands að vera með veglegan upphitunarþátt á Útvarpi Suðurlands um handboltann sem fer senn að rúlla af stað. Þátturinn verður í Sportþætti Gests frá Hæli annað kvöld (mánudag). Þar verðum við með klukkustundarþátt þar sem við ætlum að heyra í leikmönnum, þjálfurum og fleirum tengdum handboltanum auk þess sem við fáum góða gesti í ... Lesa meira »

28. Agú 8:00 -

Arnar Pétursson: „Það eru öll lið að glíma við einhverskonar meiðsli fyrir mótið“

Arnar Pétursson

Arnar Pétursson var sáttur eftir sigurinn á Ragnarsmótinu um helgina og sagðist nokkuð sáttur með það sem hann hefði séð frá sínum mönnum á mótinu. „Þetta voru fyrst og fremst góðir leikir í undirbúningnum  hjá okkkur og fyrstu þrír leikirnir sem við spilum og því kærkomnir. Ég er í raun ágætlega sáttur það sem ég sá hjá mínum mönnum á ... Lesa meira »

27. Agú 17:49 -

ÍBV sigraði Ragnarsmótið | Theodór markahæstur og valinn bestur

Mynd: Jóhannes ásgeir.

Ragnarsmóti karla lauk í dag með tveim leikjum en þar sigruðu ÍBV menn Hauka 28-27 og í seinni leik dagsins sigruðu heimamenn á Selfossi lið Vals 33-25. Heimamenn að koma gríðarlega flottir undan þessu móti, en þeir sigruðu bæði Íslandsmeistara Hauka og Valsmenn á mótinu. Lið ÍBV sigraði mótinu eftir sigur á Haukum í dag og áttu markahæsta leikmann mótsins ... Lesa meira »

27. Agú 17:35 -

Grótta sigraði Opna-Norðlenska með fullu húsi stiga

finnur ingi

Karlalið Gróttu stóð uppi sem sigurvegari á Opna Norðlenska-æfingamótinu sem fór fram á Akureyri. Liðið gerði gott mót og sigraði alla leikina og stóð því uppi sem sigurvegari með fullt hús stiga. Grótta vann HK á fimmtudaginn 30-25, liðið vann síðan FH á föstudaginn 30-27 og loks heimamenn í Akureyri í dag, 25-22. Finnur Ingi Stefánsson var atkvæðamestur Gróttumanna á mótinu ... Lesa meira »

26. Agú 22:46 -

Ragnarsmótið | Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir heimamönnum

Úr leik Selfoss og Hauka í kvöld.

Annar dagur Ragnarsmóts karla fór fram í dag og þar gerðu heimamenn sér lítið fyrir og sigruðu Íslandsmeistarana með 7 marka mun. Þá sigraði Valur ÍBV í hörkuleik, 28-27 en eyjamenn voru í afskaplega góðum málum í hálfleik þar sem þeir leiddu með 8 marka mun, 18-10. Síðasti dagur mótsins er svo á morgun og þá verða einnig veitt einstaklingsverðaun ... Lesa meira »

26. Agú 22:25 -

Guðmundur Helgi: „Menn eru tilbúnir að fórna sér fyrir félagið“

guðmundur  fram

Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Fram var að vonum sáttur með að lið sitt væri búið að lyfta bikar á undirbúningstímabilinu. Það er ekki langt síðan Guðmundur tók við liðinu og sagði hann mikla vinnu vera búna að vera undafarnar vikur. Góður árangur á undirbúningstímabilinu væri ávallt gott veganesti í deildina sem nú er handan við hornið. Viðtal við Guðmund má ... Lesa meira »

26. Agú 22:19 -

Myndasíða | Fram lyfti bikarnum eftir sigur á Þrótt

IMG_7413

Fram og Þróttur áttust við í Reykjavíkurmótinu í kvöld og enduðu leikar með sigri Fram sem hafa lokið keppni með fullt hús stiga. Framarar voru búnir að tryggja sér sigurinn á mótinu eftir síðasta leik en fengu bikarinn afhentan í kvöld. Framarar voru betri aðilinn í kvöld þrátt fyrir góða baráttu í liði Þróttar sem lengi vel heldu vel í ... Lesa meira »

26. Agú 16:03 -

Sameiginleg lausn HSÍ og Selfoss í sjónmáli | Vallaskóli fær undanþágu fyrir mót

selfoss

Eins og greint var frá setti HSÍ fram skýrslu um að aðstæður í Vallaskóla, heimavelli Selfoss væru óviðunandi og viðbætur þyrftu að farfa í gang til að keppnisleyfi fengist í húsinu. Forsvarsmenn HSÍ, Árborgar og handknattleiksdeildar UMFS hittust síðdegis í gær og ræddu hvaða leiðir væru færar í vallarmálum meistaraflokks og Olísdeildar í vetur. Kjartan Björnsson var á línunni hjá ... Lesa meira »

25. Agú 22:28 -

Opna Norðlenska | Úrslit kvöldsins á fyrsta degi

akureyri

Hið árlega Opna Norðlenska handboltamótið byrjaði í kvöld með leik heimamanna á Akureyri og FH. Það voru gestirnir úr Hafnarfirði sem voru sterkari í dag og sigruðu með 3 marka mun, 28-25 en þeir voru þrem mörkum yfir í hálfeik 13-10. FH ingar virka sterkir svona rétt fyrir mót en þeir sigruðu Hafnarfjarðarmótið á dögunum. Seinni oleikur kvöldsins var svo ... Lesa meira »

25. Agú 21:24 -

Ungir og efnilegir Stjörnupiltar framlengja við félagið

ungir stjörnupiltar

Stjarnan heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn og í gærkveldi skrifuðu einir fimm leikmenn undir samning við félagið. Allt eru þetta ungir og upprennandi leikmenn sem spila allir í 3. flokki félagsins og leikmenn sem Stjarnan hefur alið upp í gegnum í árin og nú er þeirra tími kominn á stóra sviðinu. Stjórn handknattleiksdeildar er afar ánægð ... Lesa meira »

25. Agú 15:36 -

Arnór Þorri aftur til Akureyrar

arnór þorri

Arnór Þorri Þorsteinsson hefur snúið til baka í lið Akureyrar og mun spila með þeim í vetur. Arnór sem er fjölhæfur rétthentur leikmaður og auk þess góður varnarmaður fór til Víkings fyrir tímabilið í fyrra en endaði svo á að klára tímabilið með ÍR. Það er góð styrking fyrir Akureyringa að fá Arnór til baka en Akureyringar hafa fengið tvo ... Lesa meira »

25. Agú 9:00 -

Ingibjörg Bergrós samdi við Fjölni

ingibjörg

Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir undirritaði samning við Fjölni í vikunni en hún kemur frá Aftureldingu og þykir afar efnilegur leikmaður. Ingibjörg er fædd árið 1997 og kemur frá Aftureldingu. Hún skoraði 64 mörk fyrir Aftureldingu á síðasta tímabili. Hér er um að ræða mjög metnaðarfullan leikmann sem passar vel inn í hópinn og það er því ljóst að samkeppnin verður mikil ... Lesa meira »

25. Agú 8:00 -

Opna Norðlenska byrjar með tveim hörkuleikjum í kvöld

sverre akureyri

Hið árlega Opna Norðlenska handboltamót byrjar í kvöld, en að þessu sinni taka fimm lið þátt í mótinu, úrvalsdeildarliðin FH, Grótta og Akureyri en auk þess verður 1.deildarlið HK einnig með. Fyrstu leikirnir fara fram í kvöld og verður opnunarleikurinn á milli heimamanna og FH. Strax að þeim leik loknum mætast svo Grótta og HK. Allir leikirnir munu fara fram ... Lesa meira »