Í dag er Föstudagur 23. júní 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

22. jún 16:49 -

Örn Östenberg í Selfoss

Örn Östenberg hefur skrifað undir til tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Örn sem er vinstri skytta er sonur Önnu Östenberg og Vésteins Hafsteinssonar, hann er fæddur í Helsingborg og hóf handboltaferilinn og spilaði lengi hjá Vaxjö HF. Hann hefur verið leikmaður IFK Kristianstad frá árinu 2015. Örn hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og er í U-19 landsliði Íslands ... Lesa meira »

21. jún 21:35 -

Einar Jóns: „Það má alveg fara að hrista upp í markmannsmálum hjá landsliðinu“

Einar Jónsson þjálfari Stjörnunnar tók símann þegar Gestur Einarsson umsjónarmaður Sportþáttarins á FM Suðurlands sló á þráðinn til hans og ræddi við hann um handboltann almennt. Einar byrjaði að ræða sín mál í Garðabænum og sagði liðið hafa verið búið að æfa vel undanfarið fyrir komandi tímabil og verið að þétta raðirnar. Framundan væri þó smá frí en hópurinn kæmi ... Lesa meira »

21. jún 12:02 -

Aron Rafn búinn að semja við ÍBV

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður  er kom­inn  heim úr at­vinnu­mennsku og hef­ur samið við ÍBV til 2 ára. þetta staðfesti Arnar Pétursson þjálfari liðsins við Fimmeinn sem einnig staðfesti að Stephen Nielsen yrði áfram með liðinu. Það er því ljóst að ÍBV mun tefla fram einu sterkasta markvarðateymi sem sést hefur í langan tíma í íslenska boltanum. Aron hefur undafarið verið í ... Lesa meira »

20. jún 7:45 -

Valur fékk norska stelpu í markið

Lina Mekvik Rypdal gerði á dögunum samning við handknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu á komandi leiktíð. Lina er norskur markvörður sem gengur til liðs við Val frá Molde, en hún er 29 ára gömul og hefur leikið allan sinn feril í Noregi með liðum í efstu og næstefstu deild. Lina kom til landsins á prufu fyrir rúmri viku ... Lesa meira »

20. jún 7:30 -

Leó Snær kominn í Stjörnuna

Leó Snær Pétursson fyrrum HK-ingur og núverandi leikmaður HK Malmö í Svíþjóð, skrifaði undir 2 ára samning við Stjörnuna úr Garðabæ. Leó er mjög sterkur hornamaður og hefur í gegnum tíðina leyst skyttustöðuna líka. Leó hefur allan sinn meistaraflokksferil spilað með HK og varð t.a.m. Íslandsmeistari árið 2012 en flutti út til Malmö árið 2015 og spilaði þar með samnefndu ... Lesa meira »

19. jún 12:21 -

Andri Berg samdi við Fjölni

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Andra Berg Haraldsson til tveggja ára. Andri, sem er 34 ára, er rétthentur og fjölhæfur leikmaður sem leyst getur allar þrjár stöðurnar fyrir utan, þ.e. vinstri skyttu, stöðu leikstjórnanda sem og hægri skyttu. Andri er 192cm að hæð, vegur um 96kg og sterkur varnarmaður. Andri hóf handknattleiksiðkun sína hjá FH og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik ... Lesa meira »

18. jún 20:17 -

Ísland tryggði sig á EM í Króatíu með sigri á Úkraínu

Ísland tryggði sig inn á sitt 10 EM mót í röð með sannfærandi 8 marka sigri á Úkraínu 34-26. Íslenska liðið mætti gríðarlega vel stemnt til leiks og eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins náðu gestirnir að halda leiknum jöfnum fyrstu mínúturnar. Eftir það var það íslenska liðið sem leiddi lengst af með 1-3 mörkum. Staðan eftir rúmar 10 ... Lesa meira »

15. jún 13:50 -

Hildur Björnsdóttir í Val

Hildur Björnsdóttir hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Hildur er 24 ára línumaður, en hún var fyrirliði Fylkis á síðasta tímabili og hefur verið viðloðandi landsliðshóp síðastliðin ár. Hildur er frábær viðbót við leikmannahóp Vals og lýsir handknattleiksdeild Vals yfir mikilli ánægju með samninginn og býður Hildi velkomna á Hlíðarenda, segir í tilkynningu frá Val. Lesa meira »

14. jún 17:58 -

Ísland tapaði fyrir Tékkum og svartur janúarmánuður framundan

Ísland tapaði með þrem mörkum fyrir Tékkum nú seinnipartinn 27-24 eftir hræðilegan fyrri hálfleik sem varð íslenska liðinu að falli. Úrslitin þýða að nánast kraftarverk þarf til að íslenska liðið tryggi sig inn á EM í janúar. Íslenska liðið var hreinlega langt frá sínu besta í fyrri hálfleik, sóknarleikurinn afar slakur og menn að fara illa með færi sín. Varnarleikur ... Lesa meira »

13. jún 15:14 -

Hekla Rún Ámundardóttir til Aftureldingar

Hekla Rún Ámundadóttir örvhent skytta hefur skrifað undir samning við Aftureldingu og mun því leika með liðinu á næstu leiktíð. Hekla sem er rétt rúmlega tvítug kemur úr liði Fram og hefur lengi þótt einn efnilegasti örvhenti leikmaður Olísdeildarinnar síðustu tímabil en hún skoraði 21 mark í 10 leikjum fyrir Fram í vetur í deildinni. Hekla er fyrsti nýji leikmaðurinn ... Lesa meira »

13. jún 14:59 -

Haraldur Þorvarðar ráðinn til Aftureldingar

Haraldur Þorvarðarson hefur verið ráðinn þjálfari meistarafloks kvenna hjá Aftureldingu og mun starfa þar við hlið Davíðs Svanssonar. Haraldur sagði í samtali við Fimmeinn nú í dag að starfið legðist afar vel í hann og þrátt fyrir ótal tilboð annarsstaðar frá í bæði kvenna og karlaboltanum hefði þetta verið það sem honum litist best á. „Það er mikill huguir hjá ... Lesa meira »

13. jún 13:30 -

Bergur Elí kominn í Fjölni

Bergur Elí Rúnarsson hefur undirritað samnig við hkd. Fjölnis. Bergur Elí er fæddur árið 1995 og spilar í hægra horni. Bergur Elí er uppalinn FH-ingur. Hann spilaði með ÍH í 1. deildinni árin 2013-2015 en skipti svo yfir í FH og spilaði þar tímabilið 2015-2016. Í fyrra færði hann sig yfir í KR þar sem hann stóð sig mjög vel ... Lesa meira »

13. jún 12:15 -

Hörður Ísafirði óskar eftir framkvæmdastjóra/þjálfara.

Hörður Ísafirði óskar eftir framkvæmdastjóra/þjálfara. Um er að ræða fullt starf við þjálfun og umsýslu handknattleiksdeildar félagsins. Félagið er með 5 flokka í íslandsmóti og eru æfingar í fleiri flokkum. Í boði eru samkeppnishæf laun, íbúð og bifreið félagsins til afnota. Viðkomandi gæti jafnframt komist í aukavinnu með eftir atvikum. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Braga R. ... Lesa meira »

13. jún 12:11 -

Friðgeir Elí í HK

HK hefur samið við Friðgeir Elí Jónasson til tveggja ára. Friðgeir er örvhent skytta, uppalin í Gróttu en lék með KR á síðastliðnu keppnistímabili. HK bindur miklar vonir við Friðgeir innan vallar sem utan, enda reynslumikill leikmaður sem passar vel inn í ungt og efnilegt HK-liðið. Við bjóðum Friðgeir velkominn i HK fjölskylduna. Á myndinni eru Jón Gunnlaugur þjálfari meistaraflokks ... Lesa meira »

Recent Posts