Í dag er Þriðjudagur 28. mars 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

27. mar 20:56 -

Utan Vallar | Rosalegar tvær umferðir eftir í Olís deild kvenna

olísdeildin

Það eru aðeins tvær umferðir eftir í Olís deild kvenna í deildinni og spennan ekkert að minnka. Tvö lið ennþá í bullandi séns að geta tekið Deildarmeistaratitilinn og þá er einnig mikil barátta framundan að koma sér inn í úrslitakeppnina. Það eina sem í raun varð ljóst eftir síðustu umferð að Fylkir er fallið og Selfoss mun þurfa að taka ... Lesa meira »

27. mar 20:19 -

Kristine og Eva Björk spila ekki meira með Val á leiktíðinni

Kristine Haheim Vike og Eva Björk Hlöðversdóttir leikmenn Vals hafa spilað sinn síðasta leik með Meistaraflokk Vals á þessu tímabili en þetta staðfesti Stefán Karlsson stjórnarmaður Vals við Fimmeinn seinnipartinn. Ástæða þess kemur í framhaldi að uppsögn Alfreð Finnssonar fyrrum þjálfara liðsins og þykir ósköp eðlileg þars em Eva Björk er eiginkona Alfreðs og Kristine mikill vinur þeirra, en Kristine spilaði ... Lesa meira »

27. mar 16:23 -

Vikan í Danmörku: Aalborg deildarmeistari – Randers fallið

Næst síðasta umferð efstudeildar karla fór fram í vikunni og réðust úrslit bæði á toppi og botni deildarinnir sem og í baráttunni um úrslitakeppnis sætin. Eins og fyrr hefur komið fram hér á Fimmeinum þá tryggði Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar sér sigur í deildarkeppninni í miðri viku þegar að liðið vann KIF Kolding København á heimavelli 26 – 22 ... Lesa meira »

27. mar 12:32 -

Óskar Bjarni: „Sloga var ekkert að koma okkur á óvart“

Eins og fram hefur komið gerðu Valsmenn sér lítið fyrir og sigruðu HC Sloga Pozega 27-30 í fyrri leik sinn í Áskorendakeppni Evrópu um helgina og standa ansi vel að vígi fyrir seinni leikinn gegn HC Sloga Pozega en sá leikur verður á heimavelli Vals. Óskar Bjarni Óskarsson annar þjálfari liðsins segist sáttur með frammsitöðu sinna manna og þar hafi margir ... Lesa meira »

26. mar 19:23 -

Jóhannes Lange: „Framtíð Fylkis er björt“

Eins og kunnug er féll Fylkir úr Olís deild kvenna í síðustu umferð deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Haukum. Þjálfari liðsins Jóhannes Lange segir þó framtíðna bjarta í Árbænum og liðið stefni að koma í efstu deid að ári „Þetta tap á móti Haukum var ekki það sem felldi liðið niður um deild, leikurinn var erfiður enda Haukar með flott ... Lesa meira »

26. mar 16:15 -

Afturelding staðfestir komu Einar Inga

Línumaðurinn sterki Einar Ingi Hrafnsson hefur skrifað undir 3 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu frá og með næsta hausti. En þetta staðfesti Afturelding á heimasíðu sinni í dag. Einar Ingi hefur leikið sem atvinnumaður i Noregi undanfarin 4 ár og þar áður i Danmörku og Þýskalandi. Einar Ingi er uppalinn i Aftureldingu og því mikill fengur ... Lesa meira »

26. mar 16:07 -

FH komið í toppsæti Olís deildar karla eftir sigur á Gróttu

FH komst á topp Olís deildar karla í dag þegar æiðið sigraði Gróttu með 7 marka mun, 27-20. Fyrri hálfeikur var kaflaskiptur en að honum loknum var staðan, 13-10 fyrir heimamenn. FH vélin fór ekki af stað fyrr en eftir 10 mínútna leik en mallaði þá nokkuð þétt það sem eftir var leiks og sérstaklega í seinni hálfleik. Markvarsla liðanna ... Lesa meira »

25. mar 20:31 -

Valur á fínasta séns í Evrópu eftir sigur

Valur spilaði fyrr í dag við Serbneska liðið Sloga og sigruðu 30-27. Josip Juric átti stórleik og skoraði heil fjórtán mörk í leiknum. Valur var einu marki undir í hálfleik. Eftir slétta viku koma Sloga-menn í heimsókn í Valsheimilið. Íslendingarnar eru í hörku séns á að komast í undanúrslit Áskorendabikarsins. Lesa meira »

25. mar 17:38 -

Fram hafði sigur á Akureyri fyrir norðan

Fram vann botnslaginn mikilvæga gegn Akureyri rétt í þessu með einu marki 26-27 í miklum baráttuleik þar sem staðan var 13-13 í hálfleik. Akureyringar eru þar með komnir í frekar slæm mál og eru 3 stigum á eftir Fram en einungis eru 4 stig eftir í pottinum. það stefndi strax í hörkuleik og alveg lj´sot að bæði lið voru að ... Lesa meira »

25. mar 16:33 -

KA/Þór hirti toppsætið aftur

KA/Þór stelpur sigruðu ÍR stelpur í Austurberginu í dag í hörkuleik en lokatölur uðru, 25-31. Staðan í hálfeik 11-15 og norðanstelpur því með nokkuð góðan sigur í dag en þær endurheimtu toppsætið aftur með sigrinum og eru nú áfram með tveggja stiga forskot á Fjölni. ÍR stelpur eru áfram í 5.sæti deildarinnar en aðeins tveim stigum á eftir FH stelpum. ... Lesa meira »

25. mar 16:20 -

Stjarnan sigraði í eyjum

Stjarn­an sigraði ÍBV í Olís deild kvenna í dag en aðeins eitt mark skildi læiðin af að lokum og loikatölur 23-24 eftir að staðan í hálfeik hafði verið 9-8 fyrir ÍBV. Stjarnan þvi eltir Fram áfram sem er á toppi deildarinnar en ÍBV sem var í 4.sætinu fyrir þennan leik fellur niður í það fimmta. Grótta sigraði sinn leik og ... Lesa meira »

25. mar 14:01 -

Einar Ingi á leiðinni heim í Aftureldingu

Við greindum frá því fyrr í mánuðnum að þau Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir væru á leiðinni heim til Íslands eftir veru sína í norska handboltanum. Nú er komið í ljós að Einar Ingi mun ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, Aftureldingu. Það var MBL.is sem greindi frá þessu Ein­ar Ingi hefur spilað fyrir Arendal í Noregi undanfarin ... Lesa meira »

Recent Posts