Í dag er Föstudagur 28. apríl 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

27. apr 22:32 -

Yfirlýsing frá Óskari Ármans um dómaramafíuna

Þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Haukum, Óskar Ármannsson hefur verið í sviðsljósinu eftir að lið hans datt út úr úrslitakeppninni á móti Fram en þar talaði Óskar Þór um dómaramafíu sem hefði dæmt Hauka út. Óskar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann fer yfir ummæli sín og fylgir hún í heild sinni hér að neðan. Vegna umræðu sem ... Lesa meira »

27. apr 21:28 -

FH komið í úrslitaeinvígið eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í röð

Asbjorn Fridriks

FH er komið í úrslitaeinvígð á íslandsmótinu eftir 23-19 sigur á Aftureldingu en FH sigraði þar með þetta einvígi 3-0 og sendu Mosfellinga í sumarfrí. Afturelding mættu greinilega vitandi að það það var annað hvort sigur eða sumarfrí og þeir komust í 1-4 á upphafsmínútunum. Davíð Svansson að byrja vel í markinu og Mosfellingar grimmari. FH með Óðinn Þór í ... Lesa meira »

27. apr 19:55 -

Stjarnan knúði fram oddaleik gegn Gróttu

Stjörnustelpur jöfnuðu metin gegn Gróttu með eins marks sigri 20-21 í æsipsennandi viðureign og því verður einvígið útkljáð í oddaleik. Leikurinn bar þess strax merki að það yrði mikil barátta allt til loka. Liðin að spiptast aá að leiða í fyrri háfleiknum en munurinn aldrei meira en 1-2 mörk í báðar áttir. Grótta kannski aðeins sterkari fyrri hlutann. Leikurinn hraður ... Lesa meira »

27. apr 10:28 -

Stuðningsmaður dagsins: Marsibil „Billa“ Gísladóttir

Samkvæmd heimildum Fimmeinn hefur stuðningsmaður dagsins aðeins misst af einum leik hjá meistaraflokk FH í vetur, sem hlýtur að vera einhverskonar með. Hún er móðir Diljá Sigurðardóttir sem leikur með meistaraflokknum og Fimmeinn hafði samband og spurði hana um leik kvöldsins karlameginn.   1) Hvernig fer leikurinn? FH vinnur. 2)Einhver leikmaður UMFA sem þú vildir sjá hjá FH Það eru ... Lesa meira »

27. apr 10:17 -

Leikir dagsins: FH-ingar tilbúnir með sópinn, fer umdeildasta einvígið í oddaleik?

FH-ingar get tryggt sig í úrslitakeppnina í kvöld með því að sigra Aftureldingu í Kaplakrika og sópa þar með öðru einvíginu í röð. Mossfellingar eru hunddfúlir með spilamennsku sína hingað til í einvíginu og heyrst hefur að stuðningssveit þeirra ætla að ferja Mossfellingar í rútum upp í Hafnarfjörð. Sviðið er sett fyrir hitaleik sem hefst klukkan 8. Einvígi Gróttu og Stjörnunar ... Lesa meira »

27. apr 9:07 -

Kristinn í þjálfarateymi Hollenska landliðsins

Kristinn Björgúlfsson er nýverið lauk þjálfarastigi 3 hjá HSÍ mun verða í þjálfarateymi Hollands í heimaleik Hollands við Lettland þann 7 mai næstkomandi. Leikirnir eru í riðli 1 fyrir Evrópumótið í Króatíu 2018 Holland mætir Lettum í Valmiera í Lettlandi 3 mai og síðari leikurinn fer fram í Emmen þann 7 mai. Leikir Hollands við Lettland eru gríðarlega mikilvægir upp ... Lesa meira »

27. apr 8:00 -

Haukar mættu með Ivan Ivkovic og Hákon Daða í 8 liða úrslit 2.flokk og töpuðu

Það er víða en í meistaraflokk karla og kvenna sem úrslitakeppni er hafin því í 2.flokki karla eru 8.liða úrslit búin og úr þeim eru Fram, HK, Valur og Víkingur komin áfram í undanúrslit. Jöfnust var viðureign Haukamanna og HK sem endaði að lokum með eins marks sigri HK 22-21 en staðan þar var 9-8 í hálfleik. Athygli vakti að ... Lesa meira »

26. apr 22:54 -

KA/Þór mætir Selfoss um laust sæti í efstu deild

KA/Þ​ór mun mæta Selfossi um það hvort liðið verði í efstu deild að ári en þetta varð ljóst eftir að KA/Þ’or sigraði FH í kvöld í umspilinu. Lokatölur uðru 24-21  fyrir norðanstelpur sem hafa verið nær ósigrandi á heimavelli sínum í vetur, staðan í hálfleik var 11-8 fyrir heimastelpur. Selfoss lenti í næst neðsta sæti Olís deildarinnar og þurfa því ... Lesa meira »

26. apr 21:50 -

Valur með annan fótinn í úrslitum eftir öruggan sigur á Fram

Valsmenn náðu 2-0 forystu í undanúrslitum Olísdeildar karla með sannfærandi tólf marka sigri á Fram í Vodafone höllini að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var ansi jafn í fyrri hálfleik og munaði aðeins tveimur mörkum á liðunum í hálfleik, 9-7 fyrir Val, en heimamenn gáfu all svakalega í í síðari hálfleiknum og fögnuðu sannfærandi sigri. Sigurður Ingiberg Ólafsson byrjaði, það sem ... Lesa meira »

26. apr 12:39 -

Ísland í dag | Barist í tveim deildum í kvöld

Komið er að leik númer tvö hjá Val og Fram í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Valur er 1-0 yfir í einvíginu eftir að hafa unnið fyrst leikinn nokkuð sannfærandi 23-31. Fram hefur þó haft ágætis tök á Valsmönnum í deildarkeppninni í vetur og sigrað þá tvisvar svo það er engin búinn að spá Valsmönnum áfram strax úr þessu einvígi. 20.00 Valur ... Lesa meira »

26. apr 10:15 -

Stuðningsmaður dagsins: Baldvin Hauksson

Fyrir leik kvöldsins milli Fram og Vals hafði Fimmeinn samband við einn gallharðasta stuðningsmann Vals, Baldvin Hauksson, sem stendur fremstur meðal jafningja í Strætóskýlinu í leikjum liðsins. Við spurðum hann spjaranna um leikinn og tímabilið  Spá fyrir kvöldið? Ég spái leiknum 22-19 fyrir Val í miklum varnarleik. Valdimar Sigurðsson verður markahæstur Fram í leiknum en hann mun einnig vera uppí ... Lesa meira »

25. apr 21:38 -

Haukar létu Framstelpur enn á ný ræna sig um hábjartan dag

Framstelpur eru komnar í útslitkeikinn í úrslitakepppninni eftir sigur á Haukum í kvöld eftir tvíframlengdan leik en lokatölur urðu 31-28. Ótrúkeg endurkoma Framliðsins sem voru lengst af undir þi þessum leik en með ótrúlegum karakter og með stórleik Guðrúnar í markinu sem spilaði veik náðu þær að knýja fram sigur. Haukastelpur byrjuðu vel og voru eftir rúmar 5 mínútur komnar ... Lesa meira »

25. apr 21:28 -

Stjarnan þaggaði níður í Gróttustelpum með sanngjörnum sigri

Stjarnan sigraði Gróttu sanngjarnt í kvöld með 19 mörkum gegn 14 í skemmtilegum leik en Stjarnan var mun betri aiðilinn og þær því búnar að minnka forskotið í 1-2. Það var mikil spenna í loftinu í TM höllinni fyrir leik og ljóst að umræðan síðasta sólahringinn lá enn í loftinu. Heimastelpur virtust mun betur gíraðar og þær byrjuðu þennan leik ... Lesa meira »

Recent Posts