Fimmeinn mun ekki flytja reglulegar fréttir af íslenska boltanum í vetur. Óhjákvæmilegt reyndist að setja vefinn í pásu og hefur verið tekin ákvörðun að hætta skrifum á hann. Við viljum þakka fyrir okkur og þann stuðning sem vefurinn hefur fengið með góðum viðbrögðum lesenda. Kærar kveðjur Ritstjórn Fimmeinn Lesa meira »
Nýjustu færslur
10. sep 9:00 -
Spáin fyrir Olís deild karla | Deildarmeistararnir
Margir telja að ÍBV sé með best mannaða liðið í deildinni og hafi einnig verið með það í fyrra en þó þeir hafi haft það fóru þeir gegnum tímabilið án titils. Það vantaði þó ekki mikið upp á það og liðið var komið á ansi hreint gott skrið eftir dapurt gengi í byrjun. Það er klárt að koma landsliðsmarkvarðarins, Arons ... Lesa meira »
10. sep 8:30 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 2.sætið
Við á Fimmeinn setjum FH í 2.sætið í deildinni en liðinu var spáð 3.sætinu af forráðamönnum liðanna fyrir tímabilið og það munar ekki miklu á stigunum á milli 2. og 3. sætisins. FH var með best spilandi liðið og sýndi heilt yfir bestu spilamennskuna í deildinni í fyrra þrátt fyrir að vera með menn eins og Ísak og Ása ekki ... Lesa meira »
10. sep 8:30 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 3.sætið
Afturelding hefur bætt við sig leikmönnum í sumar og það eru nöfn sem geta eitthvað í handbolta, ekki bara einhver viðbót til að breikka hópinn. Það að Davíð Svansson hafi hætt, en svo hætt við að hætta og samið við Víking var svarað með góðum mönnum í staðinn. Einar Ingi er hrein viðbót og svo kemur Þorgrímur Smári inn. Það er ... Lesa meira »
10. sep 7:30 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 4.sætið
Valsmenn hafa eins og fleiri lið gert talsverðar breytingar á hópnum hjá sér, ekki margir farnir en afar flottir leikmenn að koma inn. Valsmenn voru með gríðarlega sterkt lið í fyrra, eina bestu útilínuna ásamt því að vera með besta varnarlið landsins. Samt lenti liðið í 7.sætinu með lið eins og Fram, Selfoss og Gróttu fyrir ofan sig þrátt fyrir ... Lesa meira »
9. sep 22:01 -
Igor, Stropus og Arnar Jón bætast í hóp Akureyrar
Akureyri handboltafélag mun mæta gríðarlega sterkt til leiks í 1.deildinni í vetur en undafarið hefur liðið verið að bæta við sig leikmönnum. Igor Kopyshynskyi sem spilaði með áður hefur spilað með liðinu er gengin til liðs við Akureyri en hann er vinstri hornamaður. Igor er úkraínskur landsliðsmaður og á án efa eftir að styrkja liðið mikið. Þá hefur Stropus ákveðið ... Lesa meira »
9. sep 20:46 -
Gunnar Magnússon: „Verðum að komast í gegnum fyrsta þriðjungin“
Haukar eru með talsvert lamaðan hóp eins og komið hefur fram í fjölmiðlum, þar telja meiðsli og veikindi inn í auk þess að einvherjir eru farnir. Gunnar Magnússon þjálfari Hauka segist vita vel af þessum vanda en hann hefur þó gert ráðstafnir að koma sér í gegnum fyrstu leikina en han segir að fyrsti þriðjungur mótsins verði Haukum erfiður. „Við ... Lesa meira »
9. sep 20:40 -
Valur og FH í góðri stöðu í Evrópuverkefnum sínum en Mosfellingar úr leik
FH er komið í aðra umferð EHF-bikars karla í handknattleik eftir 31-25-sigur á Dukla Prag frá Tékklandi í seinni leik liðanna sem háður var í Kaplakrika í dag. FH sigraði fyrri leik liðanna með 3 mörkum og það einhvernveginn var aldrei í hættu í dag að þeir myndu tapa því niður. FH leiddi með 3 mörkum í hálfleik, 15-11 og ... Lesa meira »
9. sep 20:18 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 5. sætið
Tímabilið hjá Haukum mun svolítið ráðast af því hvernig liðinu gengur í fyrstu leikjunum en liðið vantar stóra pósta vegna meiðsla. Við setjum Hauka í 5.sætið, á svipaðan stað og aðrir hafa verið að spá þeim en staðreyndin er að það er langt síðan Haukum hefur verið spáð svona neðarlega. Það er kannski eitthvað sem mun móta menn í fyrstu ... Lesa meira »
9. sep 19:29 -
Patrekur: „Ég hef lært helling síðan ég var í deildinni síðast“
Patrekur Jóhannesson er mættur aftur í íslenska boltann og mun stýra liði Selfoss í vetur. Patti er sáttur með þann tíma sem hann hefur átt á undirbúnignstímabilinu. „Ég er bara mjög spenntur fyrir tímabilinu, þetta er frábært umhverfi sem ég er kominn í hérna á Selfossi“. „Það að geta unnið með mönnum eins og Jón Birgir, Véstein, Rúnari Hjálmars, Grím, ... Lesa meira »
9. sep 17:40 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 6.sætið
Stjarnan lenti í fallsæti í fyrra en fjölgun í deildinni bjargaði því að liðið félli niður. Menn í Garðabænum hafa ekki áhuga á svoleiðis ströggli aftur og það er búið að bæta vel í mannskapinn. Menn kalla þetta ball og eru þá að vísa til upphafstafina í Bjarka, Aron, Lárus og Leó Snær. Hvernig ballið verður á eftir að koma ... Lesa meira »
9. sep 16:30 -
Bjarni Fritzson: „Við ætlum okkur ofar en þessi spá segir“
Bjarni Fritsson segir mikla tilhlökkun í ÍR að hefja keppnistímabilið og ljóst sé að þetta verðir frábær vetur fyrir handboltann. Bjarni segist afar ánægður með þann hóp sem hann hafi í höndunum í dag og það sé klárt að hann ætli sér að vera ofar en menn sú að spá liðinu. „Sumarið er búið að vera mjög gott hjá okkur ... Lesa meira »
9. sep 16:29 -
Spáin í Olís karla | 7.sætið
ÍR er mætt aftur í efstu deild eftir árs dvöl í fyrstu deild. ÍR-ingar taka það alvarlega en þeir hafa styrkt sig vel fyrir átökin og hafa safnað í gott lið. ÍR hefur verið með pennann á lofti í sumar og reyndar byrjuðu þeir að fá menn í fyrravetur meðan liðið spilaði í 1.deild og það voru gríðarlega flottir spilarar ... Lesa meira »
9. sep 16:22 -
Spáin fyrir Olís deild karla | 8.sætið
Stjórn Selfoss vildi stærra þjálfaranafn. Þessi farsi sem þjálfarabreytingin var í sumar var ansi klaufarleg hjá stjórninni. En allt í lagi, Selfoss fékk stærra nafn í brúnna en Stefán Árnason er svo það hlýtur þá að þýða að liðið eigi að verða ofar en 5.sætið sem varð niðurstaðan í fyrra. Til hvers annars að fá stærra og dýrara nafn? Þetta ... Lesa meira »
9. sep 15:27 -
Kári Garðars: „Erum ekki með byrjunarlið sem ég þarf að skammast mín fyrir
„Við vitum að þetta verður erfiður vetur sem er ekki óeðlilegt miða við það að liðið hefur misst talsvert úr liðinu en ég held ég sé ekkert með byrjunarlið sem er eitthvað til skammar,“ segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttu. Talvert hefur týnst úr hópnum síðan í fyrravetur og liðinu er spáð neðarlega í deildinni og einhverstaðar falli, en Kári segir ... Lesa meira »
-
Arnar Gunnarsson: „Ég var að sigra elsta handboltamót landsins“
Arnar Gunnarsson þjálfari Fjölnis var að sjálfsögðu brattur eftir að hafa tekið á móti sigurlaununum fyrir að leiða Fjölnir til sigurs á Reykjavíkurmótinu og sagðist nokkuð sáttur með það sem hann sá til liðsins á þessu 5 liða móti. Fjögur Olís deildarlið tóku þátt og sigruðu Fjölnismenn mótið með fullu ... Lesa meira » -
Myndband | Kíkt á æfingu hjá KA mönnum
-
Pepp-myndband af því sem koma skal í Olís deild kvenna í vetur
-
Axel Stefáns: „Höfum neyðst að henda ungum leikmönnum út í djúpu laugina“
-
Myndband | Pepp-myndband af því sem koma skal í íslenska boltanum í vetur
-
Spáin fyrir Olís deild karla | Deildarmeistararnir
Margir telja að ÍBV sé með best mannaða liðið í deildinni og hafi einnig verið með það í fyrra en þó þeir hafi haft það fóru þeir gegnum tímabilið án titils. Það vantaði þó ekki mikið upp á það og liðið var komið á ansi hreint gott skrið eftir dapurt ... Lesa meira » -
Spáin fyrir Olís deild karla | 2.sætið
-
Spáin fyrir Olís deild karla | 3.sætið
-
Spáin fyrir Olís deild karla | 4.sætið
-
Gunnar Magnússon: „Verðum að komast í gegnum fyrsta þriðjungin“
-
Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári
Karen Knútsdóttur fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Fram er með slitin hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is. Karen segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að ... Lesa meira » -
Spá þjálfara í Olís deildar karla og kvenna
-
Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin
-
Stjarnan þarf að treysta á nýtt markvarðateymi
-
Félagaskiptin í efstu deild kvenna
-
ÓL í Ríó kvenna | Þórir og hans stelpur með sinn fyrsta sigur |Úrslit gærdagsins
Eftir tap í fyrsta leik Ólympíuleikana gegn Brasilíu vann Þórir Hergeirsson og hans stelpur sinn varsta sigur á leikunum í gær þegar þær unnu Spán 27-24. Noregur var með yfirhöndina allan leikinn og sigurinn aldrei í neinni töluverðri hættu. Svíþjóð vann Suður Kóreu nokkuð þæginlega eða 31-28. Rússnensku stelpurnar gerðu ... Lesa meira » -
ÓL í Ríó | Íslendingarnir með sigra | Öll úrslit gærdagsins
-
EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja
-
EM U20: Þýskaland og Spánn leika til úrslita
-
EM U20: Þjóðverjar sterkari en Svíar
-
Íslensku mörkin | Bjarki Már besti maður Füchse Berlin
Þýski boltinn er farin að rúlla af stað og um helgina kláraðist fyrsta umferð. Að venju voru íslendingar í eldlínunni með liðum sínum og hér að neðan rennum við yfir það helsta. Rúnar Sigtryggsson tók við liði Balingen fyrir tímabilið og tapaði sínum fyrsta leik með lærisveinum sínum á móti Gummersbach. ... Lesa meira » -
Allir þrír íslensku þjálfararnir unnu verðlaun á Olympíuleikunum
-
Guðmundur Guðmundsson gerði dani að Olympíumeisturum